Upplýsingar um landeignir og/eða jarðir.

Jörðin þín er landeign sem hefur bæði númer og heiti

Heiti eignarinnar er það heiti sem kemur fram á fasteignaseðli og öðrum opinberum skrám, en t.d. ekki gælunafnið sem landeigendur  nota í daglegu tali sín á milli.

Landeignanúmer (L) landeignarinnar er sex stafa númer, eins konar kennitala hennar,  kemur fram í opinberum skrám.  Fasteignanúmer (F) er fyrir einstaka eignarhluta sem eru innan sama landeignanúmers (mannvirki, hlunnindi o.fl.).

Hvaða um upplýsingar um landeignina liggja fyrir í fasteignaskrá?   https://landeignaskra.hms.is/

Hvaða stofnupplýsingar eru til hjá skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins sem jörðin tilheyrir?

Hvaða þinglýst gögn um eignina eru til hjá sýslumanni  landshlutans sem jörðin tilheyrir?

Uppruni og aldur landeignarinnar.

Hvað viltu skoða nánar?  Stærðir, ytri mörk, skipta út nýrri spildu eða lóð, sameina landeignir eða jarðir, finna út hverjar næstu eignir eru, breyta landnotkun á ákveðnu svæði.

 

Hafðu samband

S: 8974625

S: 8985551