Landnot ehf. veita faglega ráðgjöf og örugga landupplýsingalega þjónustu, sem byggist á faglegum metnaði, margra ára reynslu, samstarfi og samráði innan þess hóps sem vinnur með landeignir á ýmsum vettvangi.
Við bjóðum upp á
landmælingar, landskipti, gerð merkjalýsinga, hnitsetningar og deiliskipulög.