Deiliskipulag

Sérfræðingar Landnota Geoform ehf. búa yfir áralangri reynslu af ráðgjöf og gerð deiliskipulags og afgreiðsluferli þess. 

Við leggjum metnað í gæði og vönduð vinnubrögð með góðum samskiptum við viðskiptavini og stjórnsýslu.

Við fylgjum verkefnum eftir allt frá hönnun til gildistöku deiliskipulags.

Verkefni

Hér má skoða nokkur af þeim fjölbreyttu deiluskipulagsverkefnum
sem landslagsarkitektar Landnot Geoform hafa komið að:

Við leysum deiliskipulagið

með þér

Stórhöfða 17 (2. hæð)
110 Reykjavík
s. 617 6624

Dynskálar 30 (D30)
850 Hella
s. 897 4625

landnot@landnot.is