Landnot GeoForm veita faglega ráðgjöf og örugga landupplýsingaþjónustu, sem byggist á faglegum metnaði, áratuga reynslu, samstarfi og samráði innan hóps sem vinnur með landeignir.
Landnot Geoform, áður Landnot ehf., hefur frá 1. ágúst 2025 starfað í nánu samstarfi við GeoForm ehf. sem þróar vandaðar og heilsteyptar tæknilausnir fyrir fyrirtæki, stofnanir og bæjarfélög á sviði landupplýsinga.
Við bjóðum: landmælingar, landskipti, merkjalýsingar, hnitsetningar deiliskipulög