
Fagleg þjónusta byggð á áratuga reynslu
Hjá Landnotum ehf. starfar hópur sérfræðinga í landskiptum, deiluskipulögum og merkjalýsingum, sem allir hafa hlotið vottun sem löggildir merkjalýsendur.
Landnot ehf. starfar í nánu samstarfi við GeoForm ehf. sem þróar leiðandi landupplýsingalausnir fyrir sveitarfélög, opinberar stofnanir og fyrirtæki.
Við þjónustum jafnt fyrirtæki sem einstaklinga og kappkostum að bjóða sanngjörn verð og góða persónulega þjónustu.

Starfsfólk Landnota

Valdimar Á. Kjartansson
Framkvæmdastjóri / eigandi
B.Sc Landscape Architecture, M.Sc. Landscape Management. Yfir 20 ára reynsla af þróun og innleiðingu landupplýsingakerfa- og stafrænna ferla fyrir fyrirtæki og stofnanir. Valdimar er eigandi og stofnandi GeoForm ehf.
Á árabilinu 2017 til 2024 vann hann sem stjórnandi og sérfræðingur í þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum hjá Veitum ohf., þar hefur hann meðal annars borið ábyrgð á landupplýsingateymi, Innmælingarteymi, verkáætlunarteymi, þróun verkáætlunarkerfa ásamt því að snjallvæða- og móta stafræna stefnu Veitna ohf.
1. ágúst 2025 tók Valdimar við sem framkvæmdastjóri og eigandi Landnota.
Valdimar er löggiltur merkjalýsandi
(+354) 617 6624
valdimar@landnot.is

Elín Erlingsdóttir
Landfræðingur BSc.
Stofnandi Landnota ehf. Víðtæk og áralöng reynsla í landamerkjum, landmælingum, landskiptum, heimildum og lausn vandamála varðandi landeignir.
Elín er löggiltur merkjalýsandi.
(+354) 897 4625
elin@landnot.is

Kristjana Ólöf Valgeirsdóttir
Landfræðingur BSc.
Víðtæk og áralöng reynsla í landmælingum, landamerkjum og landskiptum.
Kristjana er löggiltur merkjalýsandi.
(+354) 898 5551
olof@landnot.is

Úlla R. Pedersen
Landslagsarkitekt, FÍLA
Úlla hefur áratuga reynslu af gerð deiliskipulaga, lóðarblaða og landslagshönnun, samhliða merkjalýsingum og landskiptum.
Úlla er löggiltur merkjalýsandi.
(+354) 865 0148
ulla@landnot.is
Skrifstofur Landnota ehf
Dynskálar 30 (D30)
850 Hella
s. 897 4625
Stórhöfða 17 (2. hæð)
110 Reykjavík
s. 617 6624