Merkjalýsingar – GPS mæling – Hnitsetning
Hér er hægt að lesa smá um starfsfólkið sem starfar hjá Landnotum ehf.
Elín Erlingsdóttir
Landfræðingur BSc. Eigandi Landnota ehf. frá upphafi.
Víðtæk reynsla í landamerkjum, landmælingum, landskiptum, heimildum og lausn vandamála varðandi landeignir.
Kristjana Ólöf Valgeirsdóttir
Landfræðingur BSc.
Nokkurra ára reynsla í landmælingum, landamerkjum og landskiptum.
Steinunn Baldursdóttir
Skipulagsfræðingur BSc.
S: 8974625
S: 8985551
landnot@landnot.is